Útvarpsleikhúsið: Vorar skuldir
Vorar skuldir er útvarpsleikrit eftir leikhópinn Kriðpleir. Félagarnir Friðgeir, Árni og Ragnar fá einstakt tækifæri þegar þeimbýðst að taka yfir heimasölu á húðvörum. Nú er bara að komakremunum aftur í verð áður en þau skemmast og rétta við fjárhaginní eitt skipti fyrir öll. Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis?
Leikarar: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson, Ragnar ÍsleifurBragason, Hjörtur Jóhann Jónsson, Ylfa Ösp Áskelsdóttir, HalldóraGeirharðsdóttir, Ásthildur Sigurðardóttir, Ragnheiður MaísólSturludóttir og Þorsteinn Bachmann.
Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson.
Höfundar og leikstjórar: Bjarni Jónsson, Árni Vilhjálmsson, RagnarÍsleifur Bragason og Friðgeir Einarsson (Leikhópurinn Kriðpleir).
//
Forgive us our debts
radio drama by Kriðpleir
Written and directed by: Bjarni Jónsson, Árni Vilhjálmsson, RagnarÍsleifur Bragason og Friðgeir Einarsson.
Audio engineering: Gísli Kjaran Kristjánsson