Útvarpsleikhúsið: Vondi hirðirinn

Allir hlutir eiga sér sögu. Friðgeir Einarsson fer oft í Góða hirðinn ogveltir þá fyrir sér sögu hlutanna sem hann sér þar. Stundum reksthann á hluti sem líta út fyrir að eiga ekki að vera þar, persónulegahluti sem hafa mögulega orðið viðskila við eiganda sinn fyrir slysni. Hvað er þá til ráða? Í þáttaröðinni Vondi hirðirinn gerir hann tilraun til að skila nokkrum slíkum munum til eigenda sinna.

Framleitt af RÚV og flutt um páskana 2024.

Tónlist: Snorri Helgason

Ritstjórn: Þorgerður E. Sigurðardóttir

Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson og Þorgerður E. Sigurðardóttir

Handrit, umsjón og leikstjórn: Friðgeir Einarsson

//

The Bad Shepard – Radio Play

All things have a story. Friðgeir Einarsson often visits the Good Shepherd and imagines the stories of the objects he sees there. Sometimes he stumbles upon things that seemingly shouldn't be there, personal items that may have become unintentionally separated from their owners. What is to be done then? In the series The Bad Shepherd, he attempts to return some such items to their owners.

Music: Snorri Helgason

Audio engineering: Gísli Kjaran Kristjánsson and Þorgerður E. Sigurðardóttir

Written and directed by Friðgeir Einarsson