Takk fyrir að láta mig vita (smásögur, 2016)
Hádegishugleiðslan var önnur breyting sem ég hafði tekið illa í fyrstu en seinna meir lært að meta. Breytingar eru oft þannig; þær trufla mann fyrst en svo venst maður þeim og oft eru þær til bóta. – Úr sögunni Hlutverk.
Takk fyrir að láta mig vita hefur að geyma 13 sögur sem fjalla um hljóðláta grimmd ládeyðunnar, ástandsmat, hluti sem ekki er hægt að tala um og aðra smámuni.
Thanks For Letting Me Know (short stories, 2016)
The lunchtime meditation was another change I initially took badly but later learned to appreciate more. Changes are often like that; they disrupt you at first, but then you get used to them, and often, they are for the better. – From the story 'Role’.
‘Thanks For Letting Me Know' contains 13 stories that touch on the silent cruelty of solitude, status evaluation, things that can't be spoken, and other trifles.