Stórfiskur (skáldsaga, 2021)

Íslenskur hönnuður, búsettur á meginlandi Evrópu ásamt konu og dóttur, fær það verkefni að hanna merki fyrir síðasta hvalveiðifyrirtæki heims. Hann slær tvær flugur í einu höggi og snýr aftur til fósturjarðarinnar til að kynna sér starfsemi fyrirtækisins og leita sér lækninga við torkennilegu meini sem lagst hefur á hendur hans. Hvoru tveggja tekur ívið lengri tíma en til stóð, í og með vegna þess að hönnuðurinn dvelur bíllaus í smáhýsi rétt fyrir utan Borgarnes. 

Stórfiskur fjallar um stóra fiska og minni, í sjó sem og á þurru landi.

Big Fish (a novel, 2021)

An Icelandic designer, based in Europe with his family, lands a gig designing a logo for the last remaining industrial whaling company in the world. As he travels back to his native land for research, he uses the oppurtunity to seek treatment for a peculiar ailment in his hands. Both tasks prove to be more time-consuming than he expected.