Sjálfsalinn
útverpsleikrit eftir Kriðpleir: Árna Vilhjálmsson, Bjarna Jónsson, Friðgeir Einarsson og Ragnar Ísleif Bragason.
Meðlimir Kriðpleirs eru með alltof mörg járn í eldinum. Einn þeirra,Ragnar Ísleifur, hefur nú hins vegar ráðið sig í fast starf og sagt skiliðvið félaga sína í harkinu, þá Friðgeir og Árna. En tálsýnirlausamennskunnar lifa og fyrr en varir stefnir hugurinn í eina átt:Beint í næsta gigg! Verkið er tileinkað Svavari Pétri Eysteinssynitónlistarmanni.
Leikarar: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson, Ragnar ÍsleifurBragason, Sigrún Hlín Sigurðardóttir, Ragnheiður Maísól Sturludóttir,Bjarni Jónsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Sólveig Arnarsdóttir,Aðalbjörg Árnadóttir, Hákon Jóhannesson og Þuríður BlærJóhannsdóttir.
Tónlist: Benni Hemm Hemm.
Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson
Handrit og leikstjórn: Kriðpleir
//
The Automat
by Kriðpleir: Árni Vilhjálmsson, Bjarni Jónsson, Friðgeir Einarsson and Ragnar Ísleifur Bragason
Music: Benni Hemm Hemm
Audio engineering: Gísli Kjaran Kristjánsson
Written and directed by Kriðpleir