Serótónínendurupptökuhemlar (skáldsaga, 2023)
Reynir er leiður og skilur ekki af hverju. Hann á glæsilega konu, hraust börn og ráðagóða vini. Hann rekur eigið fyrirtæki en hefur samt nægan tíma til að sinna áhugamálinu, hjólreiðum, og fara á róló með dóttur sinni. Samskiptin við stjúpsoninn ganga sífellt betur. Fjölskylduna vantar bíl en það stendur til að bæta úr því. Reynir ætti að vera hamingjusamur en er það ekki.
Nú ætlar hann að gera eitthvað í þessu. Reynir er orðinn leiður á að vera leiður.
Hvernig vindur maður ofan af slíku óyndi, rótlausum beig? Og hvað tekur við þegar skrefið er stigið og hjálpin berst?
Kemur út hjá Benedikt bókaútgáfu haustið 2023.
Serotonin reuptake inhibitors (a novel 2023)
Reynir doesn't understand why he’s sad. He has a beautiful wife, healthy children, and supportive friends. He runs a business but still has enough time to indulge in his hobby, cycling. His relationship with his stepson is looking up. The family needs a new car after he wrecked the old one, but that should be solvable. Reynir lives in circumstances that should make him happy, but he's not.
Now he's going to do something. Reynir is tired of being sad.
How does one overcome such a sense of purposelessness, an unsubstantiated fear? And what happens when the step has been taken, and help is aquired?
Due to be published in Icelandic in fall 2023 by Benedikt Publishing House.