Litlu jólin
Útvarpsleikhúsið: Litlu jólin
eftir leikhópinn Kriðpler.
Óvænt atvik verða til þess að meðlimir Kriðpleirs, makar og börn þurfa að halda saman jól. Skipulagning og framkvæmd á hátíðarhaldinu reynist vera afar flókin aðgerð.
Höfundar og leikstjórar: Leikhópurinn Kriðpleir en hann skipa Árni Vilhjálmsson, Bjarni Jónsson, Friðgeir Einarsson og Ragnar Ísleifur Bragason.
Leikendur: Árni Vilhjálmsson, Friðgeir Einarsson, Ragnar Ísleifur Bragason, Hjörtur Jóhann Jónsson, Snjólaug Árnadóttir, Ylfa Áskelsdóttir, Saga Garðarsdóttir, Ragnheiður Maísól Sturludóttir, Egill Magnússon, Ragnheiður Thorsteinsson og Ari Ragnarsson.
Tónlist: Lagið Gott mál er eftir Árna Vilhjálmsson og Agnesi Árnadóttur.
Útsetning og önnur tónlist: Birgir Ísleifur Gunnarsson.
Tæknivinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson.
//
Little Christmas
radio drama by Kriðpleir
Written and directed by: Árni Vilhjálmsson, Bjarni Jónsson, Friðgeir Einarsson and Ragnar Ísleifur Bragason.
Audio enineering: Gísli Kjaran Kristjánsson