Húmanimal
eftir Mig og vini mína
Er maðurinn skepna? Í Húmanímal er á ögrandi hátt tekist á við dýrskraftinn innra með manninum og leyndardómar kyneðlisins rannsakaðir. Húmanímal er sýning sem er að springa úr dýrslegum frumkrafti, kynlífi og bælingu.
Ég og vinir mínir eru leikarar, dansarar, tónlistarmaður og hönnuður. Í rannsóknum sínum á hvötum mannsins, samböndum og ástinni hafa þau komist að kynlegum niðurstöðum um manndýrið, líkamann og ekki síst föt.
Leikendur: Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Dóra Jóhannsdóttir, Friðgeir Einarsson, Jörundur Ragnarsson, Margrét Bjarnadóttir og Saga Sigurðardóttir. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson. Leikmynd og búningar: Rósa Hrund Kristjánsdóttir. Ljósahönnun: Garðar Borgþórsson. Umsjón með sviðshreyfingum: Margrét Bjarnadóttir og Saga Sigurðardóttir. Leikstjórn: Friðrik Friðriksson og Friðgeir Einarsson
Frumsýnt 4.apríl 2009 í Hafnarfjarðarleikhúsinu.
//
Humanimal
by Me And My Friends
Humanimal is a kaleidoscopic look at human behaviour: our drives, our hungers, our malfunctions, and our excesses. We playfully dissect the humanimal. How did this strange species evolve? What are its customs? What does it long for and how does it go wild?
Humanimal was the first production by the new Icelandic theater collective, Me and My Friends, which consists of ten artists - actors, dancers, a musician and a designer.
Me and My Friends are: Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Dóra Jóhannsdóttir, Friðgeir Einarsson, Friðrik Friðriksson, Gísli Galdur Þorgeirsson, Jörundur Ragnarsson, Margrét Bjarnadóttir, Rósa Hrund Kristjánsdóttir, Saga Sigurðardóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson