Ekkert

Ekkert, andstæða alls, hefur verið viðfangsefni vísinda og lista svo öldum skiptir. Engu að síður hefur því enn ekki verið svarað hvort hægt sé að skapa fullkomið tómarúm. Í þessum fyrirlestrar- og útgáfugjörningi leggur Friðgeir Einarsson sitt af mörkum í leitinni að engu.

Gjörningurinn var fluttur í Norræna húsinu, Reykjavík, og var hluti Sequences Real Time Art Festival, 2011. Samhliða gjörningnum kom út bókverkið Leiðarvísir til handa leikmönnum um merkingarhraðal, eðli hans, virkni og tilgang.

Teikningar: Halli Civelek.

Hönnun bókar: Birna Geirfinnsdóttir.

//

Nothing

Nothing, the opposite of everything, has been the subject of various fields of science and arts through-out history. None the less, the question whether there’s possible to create a total vacuum has never been fully answered. In this lecture-/publishing-performance theater-artist Friðgeir Einarsson will contribute to the search of „nothing.“

Performed in the Nordic House, Reykjavík, as a part of the Sequences Real Time Art Festival, 2011. A book, An Amatures Guide to a Large Meaning Collider, was published as a part of the performance.

Drawings: Halli Civelek

Book design: Birna Geirfinnsdóttir