Ég hef séð svona áður (smásögur, 2018)
Ferðalangur leitar að húfu með nafni bæjarins sem hann er staddur í. Sérfræðingur í öldrunarsjúkdómum fer á ráðstefnu sem hún á ekki erindi á. Aðfluttur Reykvíkingur losar sig við byssu. Millistykki í skjávarpa bilar á mikilvægu augnabliki.
Ég hef séð svona áður hefur að geyma tólf smásögur um ferðalög, eiginleg og óeiginleg.
I’ve Seen Something Like This Before (short stories, 2018)
A traveler looks for a cap with the name of the town where he's currently located. An expert in gerontological diseases attends a conference that doesn't regard her field of expertise. A migrant in Reykjavík gets rid of a gun. An adaptor for a projector fails at a crucial moment.
'I've Seen Something Like This Before' contains twelve stories about travel, both in the literal sense and figurative.