Club Romantica

Árið 2008 keypti sviðslistamaðurinn Friðgeir Einarsson nokkur myndaalbúm á flóamarkaði í Belgíu. Albúmin tilheyrðu greinilega öll sömu konunni og innihéldu m.a. myndir af brúðkaupi konunnar sem og myndir af tveimur sólarlandaferðum hennar til Mallorca. Eftir að hafa vandræðast með albúmin í 10 ár ákvað Friðgeir að reyna að hafa upp á konunni og skila henni albúmunum.

Club Romantica var frumsýn 2019 í Borgarleikhúsinu og sýnt í yfir tvö ár fyrir fullu húsi. Sýningin hlaut Grímuna 2019 sem leikrit ársins en var einnig tilnefnt sem sýning ársins, fyrir tónlist ársins og fyrir leikstjórn ársins. 

Leikrit eftir Friðgeir Einarsson. Flytjendur: Friðgeir Einarsson og Snorri Helgason Höfundur: Friðgeir Einarsson Leikstjóri: Pétur Ármannsson Tónlist: Snorri Helgason Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir Ljósahönnun: Ólafur Ágúst Stefánsson & Pálmi Jónsson Dramatúrg og sviðshreyfingar: Ásrún Magnúsdóttir Framleiðandi: Ragnheiður Maísól Sturludóttir og MurrMurr

Uppsetningu leikhópsins Abendshow Theatre Club í samstarfi við Borgarleikhúsið. Styrkt af Rannís.

Club Romantica

On a visit to the Marolles flea market in Brussels in 2008, Icelandic theatre-artist Fridgeir Einarsson, purchased three photo albums containing snapshots of strangers. After flicking through the albums a few times he discovered that they all belonged to the same person, a Belgian woman who had traveled to Mallorca twice in the 70's, and gotten married a decade later somewhere in Belgium. After giving it a thought for 10 years, Fridgeir decided to try to return the photographs to their original owner.

Club Romantica premiered in 2019 and ran for three years at Reykjavík City Theater. It won the Icelandic theatre-awards as Best New Play, and was nominated for Best Music, Best Director and Best in Show.

A play by Fridgeir Einarsson. Director: Petur Armannsson. Performers: Fridgeir Einarsson and Snorri Helgason. Music: Snorri Helgason. Set Design and Costumes: Brynja Bjornsdottir. Choreography: Asrun Magnusdottir. Lights: Palmi Jonsson and Olafur Agust Stefansson. Video: Palmi Jonsson. Sound: Baldvin Þór Magnússon. Producer: Ragnheidur Maisol Sturludottir.

Produced by Abendshow - theatre group in collaboration with Reykjavík City Theatre and sponsorship from Rannís.